Ný stikla úr “True Detective” með Ólafi Darra

Ólafur Darri Ólafsson í hlutverki sínu í True Detective. Á móti honum situr Matthew McConaughey.

Ólafur Darri Ólafsson í hlutverki sínu í True Detective. Á móti honum situr Matthew McConaughey.

Ólafur Darri Ólafsson fer með hlutverk í HBO þáttunum True Detective sem sýndir verða í janúar. Hér er ný stikla fyrir seríuna þar sem helstu persónurnar, leiknar af þeim Matthew McConaughey og Woody Harrelson, eru á útopnu en Ólafi Darra bregður einnig fyrir.

Sjá nánar um þættina hér.

Athugasemdir

álit

Tengt efni