Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.
FÆRSLUHÖFUNDUR:

Klapptré

Óskarstilnefningum frestað vegna skógareldanna í Los Angeles

Bandaríska kvikmyndaakademían (AMPAS) hefur frestað kynningu á tilnefningum til Óskarsverðlaunanna vegna skógareldanna sem nú geysa á Los Angeles svæðinu. Ýmsar aðrar breytingar hafa verið gerðar, en dagsetning sjálfra Óskarsverðlaunanna hefur ekki breyst enn sem komið er.

Lestin um GUÐAVEIGAR: Heiðri vitleysisgangsins haldið uppi

Kolbeinn Rastrick fjallar um Guðaveigar Þorkels Harðarsonar og Arnar Marinós Arnarssonar í Lestinni á Rás 1 og segir það meðal annars að vissu leyti virðingarvert að Markelsbræður séu að halda uppi heiðri vitleysisgangsins, en hann mætti þó beisla í fágaðra form.

SNERTING var mest sótta íslenska myndin 2024

Snerting Baltasars Kormáks var langmest sótt af íslenskum kvikmyndum í bíói 2024, en einnig sú tekjuhæsta þegar allar myndir eru taldar. Tíu íslenskar bíómyndir voru frumsýndar 2024 miðað við 8 árið 2023.

Latest Posts

spot_imgspot_img

EKKI MISSA AF