Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.
Sýningar standa nú yfir á Ljósvíkingum Snævars Sölvasonar á Ísafirði sem og víða annarsstaðar á landinu. Um 42% Ísfirðinga hafa séð myndina á nokkrum dögum.
Jodie Foster hlaut Emmy verðlaun í gærkvöldi fyrir hlutverk sitt í þáttaröðinni True Detective: Night Country. Í þakkarræðu sinni kom Foster víða við og þakkaði meðal annars íslensku samstarfsfólki sínu upp á íslensku.
Myndin var valin af dómnefnd Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, en í henni í sátu fulltrúar helstu fagfélaga íslenska kvikmyndaiðnaðarins, auk fulltrúa kvikmyndahúsa, kvikmyndagagnrýnenda og Kvikmyndamiðstöðvar Íslands.
Heimildamyndin Purrkur Pillnikk: Sofandi, vakandi, lifandi, dauður eftir Kolbein Hring Bambus Einarsson og Tómas Sturluson er komin í sýningar í Bíó Paradís. Myndin var frumsýnd á Skjaldborgarhátíðinni í vor.
Stuttmyndadagskráin á RIFF í ár hefur verið kynnt. Alls verða sýndar 18 myndir og skiptast þær í leiknar stuttmyndir, stuttar heimildamyndir og tilraunamyndir.