spot_img
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.
FÆRSLUHÖFUNDUR:

Klapptré

Metaðsókn á LJÓSVÍKINGA á Ísafirði

Sýningar standa nú yfir á Ljósvíkingum Snævars Sölvasonar á Ísafirði sem og víða annarsstaðar á landinu. Um 42% Ísfirðinga hafa séð myndina á nokkrum dögum.

Jodie Foster fær Emmy fyrir TRUE DETECTIVE og þakkar fyrir sig

Jodie Foster hlaut Emmy verðlaun í gærkvöldi fyrir hlutverk sitt í þáttaröðinni True Detective: Night Country. Í þakkarræðu sinni kom Foster víða við og þakkaði meðal annars íslensku samstarfsfólki sínu upp á íslensku.

SNERTING framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2025

Mynd­in var val­in af dóm­nefnd Íslensku kvik­mynda- og sjón­varps­aka­demí­unn­ar, en í henni í sátu full­trú­ar helstu fag­fé­laga ís­lenska kvik­myndaiðnaðar­ins, auk full­trúa kvik­mynda­húsa, kvikmyndagagn­rýn­enda og Kvik­mynda­miðstöðvar Íslands.

Bong Joon Ho heiðursgestur RIFF í ár

Tvær mynda hans, Mother og The Host, verða sýndar á hátíðinni og mun hann ávarpa áhorfendur í lok þeirrar síðarnefndu og svara spurningum úr sal.

Heimildamyndin um Purrk Pillnikk komin í sýningar

Heimildamyndin Purrkur Pillnikk: Sofandi, vakandi, lifandi, dauður eftir Kolbein Hring Bambus Einarsson og Tómas Sturluson er komin í sýningar í Bíó Paradís. Myndin var frumsýnd á Skjaldborgarhátíðinni í vor.

Þessar íslensku stuttmyndir verða sýndar á RIFF

Stuttmyndadagskráin á RIFF í ár hefur verið kynnt. Alls verða sýndar 18 myndir og skiptast þær í leiknar stuttmyndir, stuttar heimildamyndir og tilraunamyndir.

Latest Posts

spot_imgspot_img

EKKI MISSA AF