Tökur hafnar á “Hrútum” Gríms Hákonarsonar

Tökur eru hafnar á kvikmynd Gríms Hákonarsonar Hrútar. Upptökur fara fram í Þingeyjarsýslu, nánar tiltekið á Mýri og Bólstað en þeir bæir standa hlið við hlið, alveg syðst í Bárðardal að vestan.
Posted On 20 Aug 2014

“Vonarstræti” til Toronto

Vonarstæti eftir Baldvin Z hefur verið valin til þátttöku á Toronto hátíðinni sem fram fer dagana 4.-14. september næstkomandi.
Posted On 20 Aug 2014