Launagreiðslur vegna “Sumarbarna” dragast

Samkvæmt Kjarnanum hafa starfsmenn kvikmyndarinnar Sumarbörn ekki fengið laun sín greidd að fullu, en upptökur fóru fram s.l. sumar.
Posted On 04 Sep 2014