Fyrsta kitla “Afans” er hér

Afinn í leikstjórn Bjarna Hauks Þórssonar verður frumsýnd 25. september. Sigurður Sigurjónsson fer með aðalhlutverkið en í öðrum helstu hlutverkum eru Sigrún Edda Björns­dótt­ir, Þor­steinn Bachm­ann, Steindi Jr. og Tinna Sverr­is­dótt­ir.
Posted On 18 Jul 2014

Gríðarleg veltuaukning í kvikmyndaiðnaði

Velta í greininni á fyrstu 4 mánuðum þessa árs er 4,8 milljarðar króna sem er jafnt og velta alls ársins 2009.
Posted On 18 Jul 2014