“Hross í oss”: Dýrðleg og djörf kvikmyndagerð

Joshua Brunsting, einn gagnrýnenda kvikmyndavefsins CriterionCast, skrifar um Hross í oss Benedikts Erlingssonar og sparar ekki stóru orðin.
Posted On 10 Jan 2014

Heimildamynd um áhugamál Íslendinga í smíðum

Kvikmyndafélagið Fjórfilma vinnur nú að heimildamyndinni Áhugamál Íslendinga þar sem fylgst er með nokkrum ungmennum stunda hverskyns tómstundir svo sem siglingar, hestamennsku, sjósund, björgunarsveitarstörf og skíðamennsku.
Posted On 10 Jan 2014

Stuttmyndin “Prehistoric Cabaret” á Clermont Ferrand

Myndin er eftir Bertrand Mandico, sem áður hefur gert stuttmyndir á Íslandi, Katrín Ólafsdóttir framleiðir og leikur í myndinni sem tekin var upp í Norðurpólnum á Seltjarnarnesi.
Posted On 10 Jan 2014

“Eyjafjallajökull” opnar franska kvikmyndahátíð

Hin árlega Franska kvikmyndahátíð fer fram í Háskólabíói dagana 17.-30. janúar næstkomandi og verða sýndar 9 nýjar myndir. Opnunarmyndin heitir því skemmtilega nafni Eyjafjallajökull.
Posted On 10 Jan 2014