Daglegt færslusafn: Jan 21, 2015

Greining | Áhorf á íslenskt efni í sjónvarpi 2014

Klapptré birtir nú fyrstur miðla tæmandi lista yfir áhorf á íslenskar bíómyndir, heimildamyndir , leikið sjónvarpsefni og stuttmyndir í sjónvarpi. Listinn nær yfir allt þetta efni sem birtist á íslensku sjónvarpsstöðvunum 2014.

Greining | Sveppi 4 nálgast 33.000 gesti

Algjör Sveppi og Gói bjargar málunum er nú í fimmtánda sæti aðsóknarlistans eftir tólftu sýningarhelgi. Myndina sáu 117 manns í liðinni viku, en hún hefur fengið alls 32.971 gesti.