Útskriftarmynd Helenu Rakel frá Kvikmyndaskóla Íslands, Bland í poka, var í gær valin 17. besta myndin af 118 í árlegri stuttmyndasamkeppni CILECT, alheimssamtaka kvikmyndaskóla.
Síðasta haustið eftir Yrsu Roca Fannberg og Bergmál eftir Rúnar Rúnarsson keppa um titilinn Norræn heimildamynd ársins á Nordisk Panorama. Gullregn Ragnars Bragasonar hefur verið valin á Toronto hátíðina.
Klapptré er vefmiðill um íslenskar kvikmyndir og sjónvarp, sem birtir fréttir, fréttaskýringar, viðtöl, viðhorf, gagnrýni, tölulegar upplýsingar og annað tilheyrandi efni.
Vefurinn fór í loftið haustið 2013. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.
Klapptré vill þakka Kvikmyndamiðstöð Íslands fyrir stuðninginn við útgáfuna sem og þeim fjölmörgu fyrirtækjum í kvikmyndagerð sem einnig styðja við miðilinn.
Fáðu fréttabréf Klapptrés tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.