Bíómyndin “Albatross” leitar stuðnings á Karolina Fund – stikla hér

Aðstandendur kvikmyndarinnar Albatross leita nú stuðnings við eftirvinnslu á hópfjármögnunarsíðunni Karolina Fund. Markmiðið er að safna um þremur milljónum króna. Náist það verður þetta fyrsta leikna kvikmyndin sem fjármögnuð er í gegnum síðuna.
Posted On 30 Mar 2015

Greining | “Fúsi” í þriðja sæti eftir opnunarhelgina

Fúsi Dags Kára var frumsýnd á föstudag og fékk alls 1.275 gesti á opnunarhelginni. Með forsýningum er heildarfjöldi gesta alls 2.049.
Posted On 30 Mar 2015