Greining | “Fúsi” í þriðja sæti eftir opnunarhelgina

Ilmur Kristjánsdóttir og Gunnar Jónsson í Fúsa eftir Dag Kára.
Ilmur Kristjánsdóttir og Gunnar Jónsson í Fúsa eftir Dag Kára.

Fúsi Dags Kára var frumsýnd á föstudag og fékk alls 1.275 gesti á opnunarhelginni. Með forsýningum er heildarfjöldi gesta alls 2.049. Heimildamyndin Óli prik eftir Árna Sveinsson er enn í sýningum í Bíó Paradís og hefur fengið alls 1.175 gesti eftir 8 vikur í sýningum.

AÐSÓKN Á ÍSLENSKAR MYNDIR VIKUNA 23.-29. mars 2015:

VIKURMYNDAÐSÓKNHEILDARAÐSÓKN
Fúsi1.2752.049
(Heimild: FRISK – Theatrical Box Office Reports Iceland)

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR