Greining | “Hrútar” yfir tuttugu þúsund gesti

Hrútar Gríms Hákonarsonar fór yfir tuttugu þúsund gesta markið um helgina. Fúsi Dags Kára heldur sínu striki en sýningum er hætt á Webcam. 
Posted On 31 Aug 2015

“Fúsi” fulltrúi Íslands á Kvikmyndaverðlaunum Norðurlandaráðs

Fúsi Dags Kára er til­nefnd til Kvik­mynda­verðlauna Norður­landaráðs í ár fyrir hönd Íslands. Verðlaunin verða veitt 27. októ­ber í Hörpu og hlýt­ur sig­ur­veg­ari að laun­um 350.000 dansk­ar krón­ur, eða um 7,5 millj­ón­ir ís­lenskra króna.
Posted On 31 Aug 2015