Variety um “Vonarstræti”: Stórt skref fram á við fyrir Baldvin Z

Alissa Simon hjá Variety þykir til um Vonarstræti Baldvins Z og telur myndina líklegan Óskarskandidat Íslands.
Posted On 15 Sep 2014

Enn berast jákvæðar umsagnir um “Vonarstræti” frá Toronto

Toronto hátiðinni er nú lokið, en enn berast fínir dómar um Vonarstræti. Alex Billington hjá bandaríska kvikmyndavefnum First Showing lýkur miklu lofsorði á myndina.
Posted On 15 Sep 2014