Films Boutique höndlar “Vonarstræti” um veröld víða

Kvikmyndafélag Íslands hefur samið við hið virta þýska sölufyrirtæki Films Boutique um sölurétt á kvikmyndinni Vonarstræti eftir Baldvin Z.
Posted On 31 Jul 2014