Leikstjórarnir Laurence Cantet og James Gray eru nú komnir til landsins og mun RIFF veita þeim sömu verðlaun og Lukasi Moodysson, verðlaun RIFF fyrir...
"Frásögnin er í heildina flæðandi en þó misjafnlega fyndin, myndin rokkar á milli þess að vera í besta falli brosleg yfir í að vera sprenghlægileg" segir Helgi Snær Sigurðsson í gagnrýni sinni um myndina.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson tjáði sig um mögulegan niðurskurð til kvikmyndagerðar og RÚV í Kastljósviðtali þann 11. september s.l. Hér er sá hluti viðtalsins sem...
Stóra spurningin sem hangir yfir bransanum þessa dagana snýr að fjárlögum komandi árs. Verða fjárfestingar í kvikmyndagerð skornar niður? Þessum spurningum fæst svarað (að einhverju...
Þrjár vinsælustu myndirnar af EFFI hátíðinni í Bíó Paradís halda áfram; Oh Boy, La Grande Bellezza og Child's Pose. Pólska leikstýran Agniezska Holland var...