Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra í Kastljósi RÚV 11. september 2013.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson tjáði sig um mögulegan niðurskurð til kvikmyndagerðar og RÚV í Kastljósviðtali þann 11. september s.l. Hér er sá hluti viðtalsins sem snýr að þessum atriðum:
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri og ábyrgðarmaður er Ásgrímur Sverrisson.
Stór tækifæri felast í því að styðja enn frekar við kvikmyndagerð í landinu og hækka endurgreiðslur af framleiðslukostnaði í 35% líkt og gert er í löndum sem keppa við Ísland um verkefni, segir Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra og formaður Framsóknarflokksins.
Bára Huld Beck skrifar ítarlega fréttaskýringu í Kjarnann um ágreining Fjölmiðlanefndar og RÚV varðandi skilgreininguna á því hvað teljist sjálfstæður framleiðandi og hvað ekki hjá RÚV. Hér verður gripið niður í grein Báru.
Nokkur kvikmynda- og sjónvarpsframleiðslufyrirtæki hafa ákveðið að stöðva starfsemi sína í ljósi núgildandi sóttvarnareglna, sem innihalda tíu manna fjöldatakmörk og tveggja metra fjarlægðarreglu. Önnur hafa hins vegar náð að halda áfram starfsemi sinni með auknum sóttvarnaráðstöfunum, meðal annars með skiptingu myndvera í sóttvarnahólf.
Lilja Ósk Snorradóttir, formaður Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda, segir nýframlagða Kvikmyndastefnu til 2030 marka nýtt upphaf fyrir íslenska kvikmyndagerð.