Ólafur Darri meðal leikara hjá Steven Spielberg í Disney myndinni “The BFG”

Ólafur Darri Ólafsson mun leika í kvikmynd Steven Spielberg, The BFG (Big Friendly Giant), sem byggð er á sögu Roald Dahl og Disney framleiðir.
Posted On 13 Apr 2015

Ný stikla fyrir “Bakk”

Kvikmyndin Bakk í leikstjórn Gunnars Hanssonar og Davíðs Óskars Ólafssonar verður frumsýnd 8. maí. Ný stikla myndarinnar hefur verið opinberuð og má sjá hér.
Posted On 13 Apr 2015

Greining | “Blóðberg” naut góðs áhorfs í sjónvarpi en fáir komu í bíó á opnunarhelginni

Blóðberg Björns Hlyns Haraldssonar var frumsýnd í bíó á föstudag en hafði verið sýnd á Stöð 2 fimm dögum áður (páskadag). Bíóaðsókn á myndina er dræm en sjónvarpsáhorf var með ágætum.
Posted On 13 Apr 2015