Ársskýrsla RÚV 2015 komin út

Ársskýrsla RÚV 2015 er komin út og má skoða hér. Í skýrslunni eru kynntar lykiltölur úr rekstri auk hverskyns annarra upplýsinga um starfsemi RÚV. Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóri fylgir skýrslunni úr hlaði.
Posted On 04 May 2016