Daglegt færslusafn: Dec 6, 2015

RÚV óskar eftir umsóknum um styrki til handritsgerðar leikinna þáttaraða

RÚV hefur auglýst eftir umsóknum um styrki til handritsgerðar frumsaminna leikinna sjónvarpsþátta. Styrkirnir verða veittir úr Leiklistarsjóði Þorsteins Ö. Stephensen við Ríkisútvarpið.