Andri Freyr ráðinn yfir sjónvarpsframleiðslu Republik

Útvarps- og sjónvarpsmaðurinn Andri Freyr Viðarsson er genginn til liðs við Republik. Þetta kemur fram á Facebook síðu fyrirtækisins.
Posted On 16 Aug 2016