Daglegt færslusafn: Mar 9, 2020

Metár í framleiðslu leikins sjónvarpsefnis á Norðurlöndum

Aldrei fyrr hafa norrænir ríkisfjölmiðlar í almannaþjónustu framleitt jafn mikið af leiknu efni í sameiningu og árið 2019. Að meðaltali var frumsýnd ný leikin þáttaröð fyrir fullorðna í hverjum mánuði og nýjum leiknum þáttaröðum fyrir börn og unglinga fjölgaði einnig verulega.