Aðsókn | SÍÐASTA VEIÐIFERÐIN opnar í fyrsta sæti með yfir fimm þúsund gesti

Síðasta veiðiferðin eftir Þorkel Harðarson og Örn Marinó Arnarson fer vel af stað. Myndin er á toppnum eftir opnunarhelgina með yfir fimm þúsund áhorfendur.

3,912 gestir sáu myndina um  helgina en 5,089 með forsýningum.

Gullregn Ragnars Bragasonar er í 22. sæti eftir 9. viku með 8,480 gesti.

Aðsókn á íslenskar myndir 2.-8. mars 2020

VIKURMYNDAÐSÓKNHEILDAR-
AÐSÓKN
STAÐA HEILDAR-
AÐSÓKNAR Í SÍÐUSTU VIKU
Síðasta veiðiferðin3,9125,089 (með forsýningum)-
9Gullregn668,4808,414
(Heimild: FRISK – Theatrical Box Office Reports Iceland)
Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR