Metfjöldi innsendinga í Edduna

Aldrei fleiri kvikmynda- og sjónvarpsverk send í Edduna en í ár. Alls 108 verk og nöfn 288 einstaklinga. 102 verk í fyrra og nafn 151 einstaklings.
Posted On 09 Jan 2014

Heimildamyndin “Blómgun” um Kristínu Gunnlaugsdóttur myndlistarkonu til sýnis hér

Heimildamyndin Blómgun um Kristínu Gunnlaugsdóttur myndlistarkonu var frumsýnd á RÚV þann 5. janúar s.l. og vakti mikla athygli. Hana má nú sjá í Sarpi RÚV.
Posted On 09 Jan 2014

Stuttmyndin “Milk and Blood” á Slamdance

Stuttmyndin Milk and Blood eftir Uglu Hauksdóttur og Markus Englmair hefur verið valin á Slamdance hátíðina í Bandaríkjunum sem fram fer dagana 17.-23. janúar.
Posted On 09 Jan 2014

Óveðursský í kvikmyndabransanum

Lilja Ósk Snorradóttir framkvæmdastjóri Pegasus ræðir við Kjarnann um verkefnin framundan og þá erfiðu stöðu sem við blasir í kvikmyndagreininni.
Posted On 09 Jan 2014