Heimildamyndin “Blómgun” um Kristínu Gunnlaugsdóttur myndlistarkonu til sýnis hér

0
2
Úr heimildamyndinni Blómgun eftir Hákon Má Oddsson og Guðberg Davíðsson.
Úr heimildamyndinni Blómgun eftir Hákon Má Oddsson og Guðberg Davíðsson.

Heimildamyndin Blómgun um Kristínu Gunnlaugsdóttur myndlistarkonu var frumsýnd á RÚV þann 5. janúar s.l. og vakti mikla athygli. Myndina gerðu Guðbergur Davíðsson hjá Ljósopi og Hákon Már Oddsson. Klippingu annaðist Anna Þóra Steinþórsdóttir.

Myndin hefur nú verið sett í Sarp RÚV og hana má sjá til 3. apríl næstkomandi hér: Kristín Gunnlaugsdóttir | RÚV.

Athugasemdir

álit