Stjórn Samtaka kvikmyndaleikstjóra (SKL) hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fjárlagafrumvarps 2014 þar sem niðurskurður á kvikmyndasjóði er fordæmdur.
Samtök kvikmyndaleikstjóra fordæma harkalega þann mikla...
Jay Weissberg hjá Variety skrifar um Hross í oss Benedikts Erlingssonar og er ekki að skafa utan af því:
"Flabbergasting images and a delightfully dry...
„Þetta verður mjög erfitt fyrir kvikmyndagreinina, það er alveg ljóst,“ segir Laufey Guðjónsdóttir, forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar Íslands í spjalli við Visi. „Fjármögnun verkefna hefur alltaf...
Bergsteinn Sigurðsson kvikmyndagagnrýnandi og Jón Karl Helgason bókmenntafræðingur gagnrýna kvikmyndina Svona er Sanlitun eftir Róbert Douglas í Djöflaeyjunni á RÚV.
Bergsteinn segir persónur viðkunnanlegar en...
Haukur Már Helgason kvikmyndagerðarmaður og heimspekingur mun reglulega skrifa fyrir Klapptré ýmiskonar pistla um kvikmyndir og kvikmyndagerð. Hér er hans fyrsta grein, sem einnig...
Hlynur Sigurðsson hefur verið ráðinn til kvikmynda- og framleiðslufyrirtækisins Stórveldisins þar sem hann mun starfa við framleiðslu. Hlynur er menntaður stjórnmálafræðingur og er með MBA...
[youtube https://www.youtube.com/watch?v=snpXAWCO2qA?rel=0]
Kvikmyndabransinn hjó sérstaklega eftir orðum Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar í Kastljósi RÚV þann 11. september s.l. þegar hann sagði, aðspurður um hugsanlegan niðurskurð í...