Daglegt færslusafn: Feb 21, 2016

Skjaldborg 10 ára, skilafrestur til 24. mars

Skjaldborg-hátíð íslenskra heimildamynda, verður haldin um hvítasunnuhelgina, 13.-16. maí í Skjaldborgarbíói á Patreksfirði. Umgjörðin verður með sérstaklega glæstu sniði í ár þar sem hátíðin fagnar 10 ára afmæli.