Einstök frumraun segir Screen um “Hross í oss”

Mark Adams aðalgagnrýnandi Screen segir hana hafa allt til að bera til að njóta velgengni á markaði listrænna kvikmyndahúsa.
Posted On 17 Dec 2013

Ný frétt: Útvarpsstjóri hættir

Segir Páll: "Tel mig ekki njóta nægilegs trausts í stjórn Ríkisútvarpsins til að gegna stöðunni áfram með árangursríkum hætti á erfiðum tímum."
Posted On 17 Dec 2013

Peter Aalbaek Jensen bjartsýnn á framtíð evrópskra kvikmynda

Gefur skít í danskan kvikmyndaiðnað en segir fjármögnunarmöguleika hafa skánað í Evrópu.
Posted On 17 Dec 2013

Birgit Guðjónsdóttir fær WIFT-verðlaun fyrir myndatöku

Hlaut kvikmyndatökuverðlaun Women in Film and Television Showcase sem fram fór á vegum WIFT-samtakanna í Los Angeles á dögunum.
Posted On 17 Dec 2013

Minning: Peter O’Toole 1932-2013

Peter O'Toole er án efa einn merkasti kvikmyndaleikari á seinnihluta tuttugustu aldar. Reyndar meira en það, hann var stjarna - það var með hann eins og marga aðra stóra persónuleika að það sem maður fékk var fyrst hann sjálfur, svo hlutverkið.