Netflix á leið til Íslands?

Netflix vinnur að því að opna fyrir þjónustu sína hér á landi. Viðræður við rétthafa eru hafnar en óvíst hvenær opnað verður fyrir þjónustuna.
Posted On 16 Oct 2014

Þú þarft ekki tal til að skilja ást og hatur í “The Tribe”

Sérstök ástæða er til að vekja athygli á úkraínsku kvikmyndinni The Tribe (Plemya) sem verður frumsýnd í Bíó Paradís á morgun föstudag.
Posted On 16 Oct 2014

“Borgríki 2” frumsýnd

Almennar sýningar hefjast á morgun föstudag á Borgríki 2 - blóð hraustra manna í leikstjórn Ólafs de Fleur Jóhannessonar. Myndin er sjálfstætt framhald Borgríkis sem sýnd var 2011.
Posted On 16 Oct 2014