"Fléttan er vel heppnuð og gengur upp," segir Brynja Hjálmsdóttir meðal annars um Varg Barkar Sigþórssonar í Morgunblaðinu og gefur henni þrjár og hálfa stjörnu.
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum fyrir helgi að veita kvikmyndinni Kona fer í stríð sex milljóna króna styrk af ráðstöfunarfé sínu til kynningarmála í kringum þátttöku myndarinnar á kvikmyndahátíðinni í Cannes. RÚV greinir frá.