“Hross í oss” seld til Bretlands, Frakklands og Spánar

Sölufyrirtækið FilmSharks gekk frá sölunni á Palm Springs hátíðinni í Kalíforníu sem lauk á dögunum. Myndin verður sýnd í kvikmyndahúsum í löndunum þremur í mars.
Posted On 18 Jan 2014

Magnús Scheving: Skapandi greinar skila margfalt til baka

Í 20 ár hefur Latibær skapað yfir 100 ársverk að meðaltali í föstum eða afleiddum störfum og á síðustu tveimur og hálfu ári hafa 4,5 milljarðar króna komið inn í íslenska hagkerfið vegna framleiðslu þáttanna. Það er ein stærsta erlenda fjárfestingin á Íslandi á þessu tímabili, segir Magnús Scheving stofnandi Latabæjar.
Posted On 18 Jan 2014