Anita Wall hlaut Guldbaggen fyrir “Hemma”

Anita Wall vann í gærkvöldi Guldbaggen, verðlaun sænsku  kvikmyndaakademíunnar fyrir leik sinn í sænsk/íslensku kvikmyndinni Hemma.
Posted On 27 Jan 2015

“Jules et Jim” á frönsku hátíðinni

Ástæða er til að vekja athygli á því að meistaraverk Francois Truffaut, Jules et Jim frá 1962, er meðal þeirra mynda sem sýndar eru á Frönsku kvikmyndahátíðinni sem stendur nú yfir í Háskólabíó til 2. febrúar n.k.
Posted On 27 Jan 2015