Hilmar Sigurðsson endurkjörinn formaður SÍK

Hilmar Sigurðsson var endurkjörinn formaður SÍK (Samtaka íslenskra kvikmyndaframleiðenda) á aðalfundi samtakanna sem fram fór í gærkvöldi. Kosningin er til tveggja ára.
Posted On 04 Jun 2014

Júlíus Kemp í dómnefnd svissneskrar fantasíuhátíðar

Júlíus Kemp leikstjóri og framleiðandi hefur verið valinn í dómnefnd Neuchâtel International Fantastic Film Festival (NIFFF) sem fram fer í fjórtánda skiptið í Sviss dagana 4.-12. júlí.
Posted On 04 Jun 2014