Land & synir

Land & synir, málgagn kvikmyndagerðarmanna, kom út frá 1995 til 2011. Fyrstu árin var eingöngu um tímaritsútgáfu að ræða en 2003 var vefurinn logs.is stofnaður. Þar er að finna fjölmargar fréttir og upplýsingar um íslenskar kvikmyndir og sjónvarp. Hér má finna grein þar sem ritstjóri blaðsins/vefsins lengst af, Ásgrímur Sverrisson, skrifaði um sögu Lands & sona þegar hann lét af störfum um áramótin 2008-09.

Vefnum var lokað 2011 en hægt er að nálgast afrit á Vefsafni Landsbókasafnsins.

Smelltu hér til að skoða logs.is.

Athugið að því miður virkar leitin ekki á logs.is afritinu en hægt er að skoða fyrirsagnir með hlekkjum á allar fréttir á einni síðu og sama á við um allar greinar.

Smelltu hér til að skoða allar fréttir.

Smelltu hér til að skoða allar greinar.

Forsíða 1. tölublaðs Lands & sona sem kom út haustið 1995.

Land & synir á timarit.is

Öll útgefin tölublöð Lands & sona, alls 45 hefti, sem komu út á árunum 1995-2008, má finna á vefnum timarit.is.

Smelltu hér til að skoða Land & syni á timarit.is (í dálkinum vinstra megin á timarit.is er hægt að velja árganga, tölublöð og blaðsíður).