Fúsi Dags Kára hefur verið valin til þátttöku á BFI London Film Festival sem haldin er árlega af Bresku kvikmyndastofnuninni (BFI). Hátíðin fer fram dagana 7.-18. október og verður myndin til sýnis í flokki ástarmynda.
Það er ekkert því til fyrirstöðu að koma á jafnrétti í íslenskum kvikmyndum, segir Björn B. Björnsson og bendir á að það sé í höndum kvikmyndabransans.