Heimildamyndin “Óli Prik” frumsýnd 6. febrúar

Óli Prik er persónuleg heimildarmynd um handboltamanninn Ólaf Stefánsson og þau tímamót þegar hann snýr aftur heim eftir 17 ár í atvinnumennsku og tekur að sér að þjálfa meistaraflokk Vals. Myndin verður frumsýnd í kvikmyndahúsum þann 6. febrúar.
Posted On 19 Jan 2015

Frönsk kvikmyndahátíð frá 23. janúar; “Lulu nakin” eftir Sólveigu Anspach og “Jules et Jim” Truffaut meðal mynda

Hin árlega Franska kvikmyndahátíð fer fram í Háskólabíói 23. janúar - 2. febrúar. Opnunarmyndin að þessu sinni er gamanmyndin Ömurleg brúðkaup sem hefur slegið í gegn víða um heim.
Posted On 19 Jan 2015