Aukning í Kvikmyndasjóð?

Fjárlagafrumvarp verður lagt fram á morgun. Litlir fuglar hafa hvíslað því að Klapptré að til standi að auka verulega framlög til Kvikmyndasjóðs.
Posted On 08 Sep 2014

“Vonarstræti” selst vel í Toronto

Screen greinir frá því að Vonarstræti seljist vel á yfirstandandi Toronto hátíð.
Posted On 08 Sep 2014

“Vonarstræti” vel tekið í Toronto

Vonarstræti Baldvins Z tekur nú þátt í kvikmyndahátíðinni í Toronto og hefur fengið þar fínar viðtökur mestanpart eins og sjá má á ummælum ýmissa.
Posted On 08 Sep 2014

Starafugl um “París norðursins”: Við hugsum öll of mikið

Arnaldur Máni Finnsson skrifar um París norðursins á Starafugl og segir hana gott verk, heiðarlegt og einlægt.
Posted On 08 Sep 2014