Fjárlagafrumvarp verður lagt fram á morgun. Litlir fuglar hafa hvíslað því að Klapptré að til standi að auka verulega framlög til Kvikmyndasjóðs. Nánar á morgun.
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.