Þorleifur Þorleifsson handritshöfundur með meiru

Komin er upp fróðleg síða um fjöllistamanninn Þorleif Þorleifsson (1917-1974) á Wikipedia. Þorleifur kom víða við og tengist kvikmyndagerð þannig að hann vann mikið og náið með Óskari Gíslasyni.
Posted On 16 Jan 2014

“Land Ho!”, amerísk indí mynd tekin upp á Íslandi, sýnd á Sundance

Bandaríska indí-myndin Land Ho! verður frumsýnd á Sundance hátíðinni sem hefst í dag. Myndin var tekin upp hér á landi síðastliðið haust.
Posted On 16 Jan 2014