“Walesa. Maður vonar” opnunarmynd Pólskra kvikmyndadaga

Bíó Paradís og Sendiráð Lýðveldis Póllands á Íslandi standa fyrir Pólskum kvikmyndadögum í fjórða sinn dagana 25.-26. apríl. Myndirnar eru á pólsku með enskum texta og frítt er inn á allar sýningar.
Posted On 22 Apr 2014

Greining | “Harry og Heimir” færist upp um sæti milli vikna

Myndin fékk 1.642 gesti um helgina en alls hafa 7.777 manns séð myndina hingað til.
Posted On 22 Apr 2014

Ný kitla fyrir “Borgríki II” komin

Myndin verður frumsýnd þann 17. október næstkomandi.
Posted On 22 Apr 2014