Leikstjórarnir Laurence Cantet og James Gray eru nú komnir til landsins og mun RIFF veita þeim sömu verðlaun og Lukasi Moodysson, verðlaun RIFF fyrir...
"Frásögnin er í heildina flæðandi en þó misjafnlega fyndin, myndin rokkar á milli þess að vera í besta falli brosleg yfir í að vera sprenghlægileg" segir Helgi Snær Sigurðsson í gagnrýni sinni um myndina.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson tjáði sig um mögulegan niðurskurð til kvikmyndagerðar og RÚV í Kastljósviðtali þann 11. september s.l. Hér er sá hluti viðtalsins sem...
Stóra spurningin sem hangir yfir bransanum þessa dagana snýr að fjárlögum komandi árs. Verða fjárfestingar í kvikmyndagerð skornar niður? Þessum spurningum fæst svarað (að einhverju...
Þrjár vinsælustu myndirnar af EFFI hátíðinni í Bíó Paradís halda áfram; Oh Boy, La Grande Bellezza og Child's Pose. Pólska leikstýran Agniezska Holland var...
Leiðinlegar og óáhugaverðar myndir eru ríkjandi í kvikmyndaheiminum og gott ef fleiri betri myndir yrðu gerðar. Þetta segir sænski kvikmyndaleikstjórinn Lukas Moodysson sem er...
Stjórnandi: Liz Garbus, 2012
Heimildamynd
Lengd 107 mín.
Í heimildamyndinni Love, Marilyn sem nú er sýnd á RIFF er skyggnst inn í einkalíf leikkonunnar Marilyn Monroe og leitast...
DV birtir hátíðargusu Hafsteins Gunnars Sigurðssonar leikstjóra sem hann flutti á opnun RIFF í gærkvöldi. Hafsteinn vinnur nú að eftirvinnslu myndar sinnar París norðursins....
Pólska leikstýran Agniezska Holland verður viðstödd sýningar mynda sinna á lokadögum EFFI 2013, Evrópsku kvikmyndahátíðarinnar, í Bíó Paradís um helgina. Á laugardag kl. 15...
Leikstýran Agniezska Holland (f. 1948) er einn kunnasti kvikmyndagerðarmaður Póllands og á að baki rúmlega 40 ára feril. Hún er heiðursgestur Evrópsku kvikmyndahátíðarinnar sem...
Eftirfarandi myndir og viðburðir helgarinnar á RIFF eru áhugaverðastir að mati Klapptrés (dagskrána má sjá í heild hér):
FÖSTUDAGUR:
12:00 | MASTERKLASSI MEÐ LUKAS MOODYSSON | Tjarnarbíó
21:00 | GRÍN-BÍÓ! (Nýtt líf)...
Nú fer árstíð verðlaunaafhendinga að ganga í garð og þegar er búið að tilkynna hvaða myndir eru í forvali Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna og Óskarsverðlaunanna. Evrópsku...