spot_img

Á Jóhann séns í Óskarinn?

Jóhann Jóhannsson tónskáld.
Jóhann Jóhannsson tónskáld.

Kvikmyndin Prisoners með Hugh Jackman og Jake Gyllenhaal var frumsýnd í gær og er henni jafnvel spáð toppsætinu eftir helgina. Jóhann Jóhannsson tónskáld semur tónlistina fyrir myndina og IndieWire, sem er byrjað að spá í mögulegar Óskarstilnefningar, flokkar hann undir „fjarlægur möguleiki – en hver veit?“

Sjá hér: 2014 Oscar Predictions: Best Original Score | Filmmakers, Film Industry, Film Festivals, Awards & Movie Reviews | Indiewire.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR