spot_img
HeimEfnisorðÓskarinn 2014

Óskarinn 2014

Glerþakið slapp órispað: Um árangur kvenna á Óskarnum 2014

"Glerþakið stendur nokkuð órispað eftir þessa Óskarsverðlaunahátíð, þar sem meirihluti gullkallana fór til hvítu kallanna eins og öll önnur ár," segir Þóra Kristín Þórsdóttir á Knúzinu þar sem hún skoðar ýmsa fleti nýliðinnar hátíðar.

“12 Years a Slave” miðlungsmynd?

"Verðuga" myndin vann, segir Egill Helgason í umfjöllun sinni um Óskarsverðlaunin sem afhent voru í nótt. Hann kallar 12 Years a Slave miðlungsmynd og segir að eftir nokkur ár eigi menn eftir að furða sig á því að hún hafi verið verðlaunuð.

Óskarsverðlaunin 2014: Framtíðarskáldskapur og fortíðaruppgjör

Kannski verður það ekki græðgin eða flónskan sem tortímir okkur heldur ástin og einmanaleikinn, segir Ásgeir Ingólfsson í pistli á vefsíðunni Starafugl þar sem hann fjallar um Óskarsverðlaunamyndirnar í ár. Verðlaunin verða afhent í nótt.

Heimskringla | Hver fær Óskarinn?

Guðni Halldórsson um Godzilla stikluna, mest spennandi myndir ársins, Everest tökur í Róm, hver vinnur Óskarinn og Mark Cousins um framtíð kvikmyndagagnrýni í Heimskringlu dagsins.

Á Jóhann séns í Óskarinn?

Kvikmyndin Prisoners með Hugh Jackman og Jake Gyllenhaal var frumsýnd í gær og er henni jafnvel spáð toppsætinu eftir helgina. Jóhann Jóhannsson tónskáld semur...
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR