Heim Heimskringla Heimskringla | Hver fær Óskarinn?

Heimskringla | Hver fær Óskarinn?

-

oscarsKlapptré fer yfir það áhugaverðasta sem í boði er á helstu kvikmyndafréttamiðlum heimsins.

„Hey Internet, hvernig á að gera góðan trailer? SVONA!!!!!“ – Guðni Halldórsson klippari | What do you think of the new Godzilla trailer?

IONCINEMA fjallar um áhugaverðustu myndir ársins | Top 200 Most Anticipated Films of 2014

Daily Mail fjallar um tökur á Everest Baltasars og birtir myndir. Myndin verður frumsýnd eftir akkúrat eitt ár | That doesn’t look like Everest! Jake Gyllenhaal dons climbing suit, hat and goggles for filming in Italy… but trades real mountain for green screen

Sérfræðingar Variety spá í væntanlega Óskarsverðlaunahafa. Óskarinn verður afhentur á sunnudag | Oscar Predictions: Who Will Win?

Mark Cousins, höfundur þáttanna Saga kvikmyndanna, veltir fyrir sér stöðu kvikmyndagagnrýni fyrir Sight and Sound | Dispatches: Situation critical

Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri og ábyrgðarmaður er Ásgrímur Sverrisson.

NÝJUSTU FÆRSLUR

AGNES JOY framlag Íslands til Óskarsverðlauna

Kvikmyndin Agnes Joy verður framlag Íslands til Óskarsverðlauna 2021. Myndin var valin af dómnefnd Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, en í henni í sátu fulltrúar helstu fagfélaga íslenska kvikmyndaiðnaðarins, auk fulltrúa kvikmyndahúsa, gagnrýnenda og Kvikmyndamiðstöðvar Íslands.

Framsókn vill hækka endurgreiðslur í 35% og tífalda veltu

Stór tæki­færi fel­ast í því að styðja enn frek­ar við kvik­mynda­gerð í land­inu og hækka end­ur­greiðslur af fram­leiðslu­kostnaði í 35% líkt og gert er í lönd­um sem keppa við Ísland um verk­efni, segir Sig­urður Ingi Jó­hanns­son, sam­gönguráðherra og formaður Fram­sókn­ar­flokks­ins.

Íslendingar að verða undir í samkeppni um þjónustuverkefni

Leifur B. Dagfinnsson hjá Truenorth segir í viðtali við Fréttablaðið að mörg stór verkefni hafi runnið Íslandi úr greipum undanfarið og að stjórnvöld hafi ekki gert nauðsynlegar breytingar til þess að tryggja samkeppnishæfni landsins. Íslendingar séu að verða undir í alþjóðlegri samkeppni um stór kvikmyndaverkefni út af lágri endurgreiðslu íslenskra stjórnvalda til kvikmyndaframleiðenda.