spot_img

SNERTING frumsýnd vestanhafs við góðar viðtökur gagnrýnenda

Sýningar hefjast á morgun föstudag á Snertingu eftir Baltasar Kormák í bandarískum kvikmyndahúsum. Umsagnir gagnrýnenda um myndina eru mjög jákvæðar.

Focus Features dreifir myndinni í Bandaríkjunum. Hún fær svokallaða “limited” dreifingu, sem þýðir að hún er sýnd á völdum svæðum og í völdum kvikmyndahúsum.

Umsagnir gagnrýnenda um myndina eru langflestar mjög jákvæðar. Sjá má yfirlit og hlekki á umsagnir á Rotten Tomatoes, þar sem myndin er með 93% skor sem stendur.

Gagnrýnandi The New York Times segir meðal annars:

“Touch” rekindles a treacly genre that I didn’t realize I missed. Its tender performances and gut-punch reveals are classic tear-jerker ingredients. Add to this a natural, inordinately sensitive approach to intercultural love — mercifully, without a sense of righteousness or obligation.

IndieWire segir:

Much of the film’s beauty lies in the wholesomeness of Kristofer as a character. Even as a dying man whose life didn’t go according to plan, he’s driven not by bitterness or regret, but a simple desire to find the woman he never stopped loving. The cruelty of nature might have turned him into the ultimate unreliable narrator, but Ólafsson embodies the character with so much empathy and curiosity that it’s easy to get wrapped up in the narrative tapestry he weaves from the fragments of his own memories. The result is a film whose elegance is all the more staggering because it came from the man who directed “2 Guns” and “Beast.”
Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR