spot_img

SNERTING nálgast 31 þúsund gesti

Snerting komin yfir 30 þúsund gesta markið eftir sjöttu sýningarhelgi.

2,065 sáu myndina í vikunni. Alls hefur myndin fengið 30,832 gesti eftir sjöttu sýningarhelgi.

Aðsókn á íslenskar myndir 1-7. júlí 2024

VIKUR MYND AÐSÓKN (SÍÐAST) ALLS (SÍÐAST)
6 Snerting 2,065 (3,348) 30,832 (28,767)

(Heimild: FRISK – Theatrical Box Office Reports Iceland)

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR