Barði Jóhannsson tónskáld er höfundur tónlistar við frönsku bíómyndina The Finishers (L'epreuve d'une vie) eftir Nils Tavernier (son hins kunna leikstjóra Bertrand Tavernier). Myndin var...
Hross í oss eftir Benedikt Erlingsson tekur þátt í tveimur mikilvægum hátíðum á næstu vikum; annarsvegar San Sebastian hátíðinni á Spáni dagana 20.-28. september...
Ragnar Trausti Ragnarsson hjá Skástrik fjallar um RIFF frá ýmum hliðum og spjallar meðal annars við Björn Ægi Norðfjörð kvikmyndafræðing í áhugaverðri yfirferð. Sjá...
Útúrdúr, tónlistarfræðsluþáttur sem hófst á RÚV síðastliðinn sunnudag, byrjar vel og kemur skemmtilega á óvart. Í meðförum Víkings Heiðars Ólafssonar píanóleikara og Höllu Oddnýjar Magnúsdóttur...