Daglegt færslusafn: Oct 1, 2013

Yfirlýsing frá stjórn FK vegna fjárlagafrumvarps

Félag kvikmyndagerðarmanna hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fjárlagafrumvarps 2014 þar sem niðurskurður á kvikmyndasjóði er harmaður.   Félag kvikmyndagerðamanna harmar fréttir um niðurskurð ríkisstjórnarinnar til...

Yfirlýsing frá stjórn SÍK vegna fjárlagafrumvarps

SÍK - Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem tillaga um mikinn niðurskurð kvikmyndasjóðs er harmaður. Stjórnin bendir á að með...

RÚV: Páll segir hagræðingarkröfu 7%

Páll Magnússon útvarpsstjóri hefur sent frá sér skeyti þar sem fram kemur að fjárlagafrumvarpið rýri afkomu RÚV á næsta ári um rúmlega 260 milljónir...

Kvikmyndasjóður skorinn niður um 39%

Framlög til kvikmyndasjóðs Kvikmyndamiðstöðvar Íslands verða skorin niður um 39% skv. fjárlagafrumvarpi 2014 og gert ráð fyrir að þau nemi 624,7 milljónum króna. Nemur...

Fjárlög: RÚV fær 319 milljóna aukningu

Í nýútkomu fjárlagafrumvarpi er gert ráð fyrir að RÚV fái viðbótar framlög úr ríkissjóði uppá 319 milljónir króna. Alls verður því heildarframlag ríkisins til...

„Október“ Eisensteins í Bæjarbíói

Kvikmyndasafn Íslands sýnir í Bæjarbíói í kvöld þriðjudag kl. 20 og á laugardag kl. 16 hina víðfrægu mynd Sergei Eistenstein, Október, frá 1928. Í...

Gagnrýni | Svona er Sanlitun

Leikstjóri: Róbert I. Douglas Handrit: Róbert I. Douglas Aðalhlutverk: Carlos Ottery og Christopher Loton Lengd 94 mín. Eftir nokkurt hlé er Róbert Ingi Douglas komin aftur á kreik með Svona...

Gagnrýni | The Immigrant

Leikstjóri: James Gray Handrit: James Gray Aðalhlutverk: Marion Cotillard, Joaquin Phoenix, Jeremy Renner Lengd 120 mín. Bandaríski leikstjórinn James Gray er einn af heiðursverðlaunahöfum kvikmyndahátíðarinnar í ár þrátt fyrir...