Saga | Dagsljós fjallar um “Citizen Kane” og klám

Klapptré komst yfir tvö stórskemmtileg innslög úr Dagsljósi Sjónvarpins þar sem fjallað er um Citizen Kane eftir Orson Welles annarsvegar og síðan spurt í seinna innslaginu hvað er klám? Við sögu koma Þorfinnur Ómarsson, Sigurður Valgeirsson, Oddný Sen, Gísli Snær Erlingsson, Hilmar Oddsson, Sigurbjörn Aðalsteinsson og fleiri.
Posted On 12 Mar 2014

Reykjavik Shorts & Docs á vegum úti

Stutt- og heimildamyndahátíðin Reykjavík Shorts&Docs Festival fer á flakk og verður með sýningar í Nýheimum, Höfn í Hornafirði, dagana föstudaginn 14. og laugardaginn 15. mars nk. Næsta hátíð hefst í Bíó Paradís þann 3. apríl.
Posted On 12 Mar 2014

Marteinn Sigurgeirsson hlýtur Menningarverðlaun DV fyrir kvikmyndir

Menningarverðlaun DV voru afhent í gær í Iðnó. Marteinn Sigurgeirsson kennari hlaut verðlaunin í flokki kvikmynda fyrir áratuga starf við Myndver grunnskólanna.
Posted On 12 Mar 2014

Tæknibrellurnar í “Harry og Heimi”

Djöflaeyjan fjallar um tæknibrellurnar í kvikmyndinni Harry og Heimir sem væntanleg er í bíó um páskana.
Posted On 12 Mar 2014