Daglegt færslusafn: Sep 26, 2013

RIFF hefst í dag

RIFF - Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík - hefst í dag. Þetta er í tíunda skipti sem hátíðin er haldin, en hún hefur vaxið jafnt...

Verðlaunavetur í Bíó Paradís

Nú fer árstíð verðlaunaafhendinga að ganga í garð og þegar er búið að tilkynna hvaða myndir eru í forvali Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna og Óskarsverðlaunanna. Evrópsku...

Bíómyndin „Einn“ væntanleg eftir áramót

Elvar Gunnarsson hefur unnið að myndinni um nokkurt skeið ásamt samstarfsfólki sínu. Myndin er gerð án styrkja enn sem komið er og er nú í eftirvinnslu. Framleiðandi myndarinnar og helsti samstarfsmaður Elvars er Guðfinnur Ýmir Harðarson. Arnþór Þórsteinsson fer með aðalhlutverkið.