Verdens Gang: “Hross í oss” lítil perla, falleg og fjörug

Borghild Maaland, gagnrýnandi Verdens Gang, kallar myndina litla perlu, kröftuga sögu frá Íslandi um menn og dýr og óhamda náttúru.
Posted On 28 Feb 2014

Aftonbladet: “Hross í oss” sögð brokkgeng sérviskuleg sjarmasprengja

Sýningar á Hross í oss eftir Benedikt Erlingsson hefjast í dag í norskum kvikmyndahúsum. Aftonbladet segir myndina brokkgenga, sérviskulega sjarmasprengju með fullt af svörtum húmor og óvæntum fléttum og gefur henni fjórar stjörnur af sex mögulegum.
Posted On 28 Feb 2014