Jóhann Jóhannsson gerir tónlist við bíómynd byggða á ævi Stephen Hawking

Myndin kallast The Theory of Everything og er í leikstjórn James Marsh. Jóhann hefur einnig gert tónlist fyrir þrillerinn McCanick sem frumsýnd var nýlega og vinnur einnig að dönsku myndinni I Am Here.
Posted On 11 Apr 2014

Meira hnoss fyrir “Hross í oss”; nú í Köben

Myndin hlaut áhorfendaverðlaunin á CPH PIX, helstu kvikmyndahátíð Danmerkur. Þetta eru 22. verðlaun myndarinnar.
Posted On 11 Apr 2014